Niðurhalið færist erlenndis

Margir hefðu haldið að hér væri börninn unninn í sambandi við niðurhal á efni íslenskra flytjenda, en raunin verður allt önnur.  Nokkrar erlendar torrent síður eru mikið notaðar af íslendingum og málið er að niðurhalið fer þá bara inn á þær síður sem mest eru notaðar af íslendingum.  Menn kannski fara bara að pæla í því að loka fyrir niðurhal erlendis frá líka, en raunin er sú að það verður aldrei hægt, því eins og við erum mörg eru jafnmargir þarna úti tilbúnir að finna nýjar leiðir til deilingar efnis á netinu.  Má bara nefna t.d ftp servera sem eru mjög aðgengileg og ókeypis leið til deilingar.  Menn ættu frekar að fara þá leið sem sést erlendis og það er að notfæra sér þessa dreifileið og líta á hana sem góða auglýsingu, því þrátt fyrir mikla dreifingu efnis hér á landi, þá hefur aldrei verið meiri sala á cd og dvd diskum en nú. 
mbl.is Lögbannskrafa tekin til greina og Torrent vefnum lokað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 398

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband