Kjör okkar lagast aldrei.

Sigmundur talar fögur orð fyrir heimilin í landinu.  Nú var Framsókn við stjórnvölinn fyrir hrunið ásamt SF og þeir virtust gera sitt alra besta til að halda láglaunastéttum og bótaþgum niðri vegna þess að eins og þeir sögðu þá væri ekki fé til þess að borga meira.  Nú eru þessir sömu aðilar með fagurgala um að þeir geti gert betur en Vinstri menn, sem nota bene hafa fært bótaþega á fátæklingastig ásamt láglaunastéttum, þrátt fyrir loforð um hið gagnstæða.  Er mark takandi á einhverjum sem býður sig út fyrir að vera að vinna fyrir almúgann?  Eru ekki allir pólitíkusar á þingi að vinna að eigin hagsmunum bara, skítt með almúgann og hvað hann vill?  Ég bara spyr, því sem örorkuþegi átti ég erfitt með að ná endum saman í tíð Framsóknar og Sjálfstæðismanna, en er nú á hausnum ve gna vinstri manna.
mbl.is „Það er ekkert eftir til að ná endum saman“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband