14.9.2007 | 16:35
Góð sál að störfum
Hér er augljóst að einhver góð sál hefur verið að störfum og haft það eitt að markmiði að létta líf og tilveru hjá heilu þorpi á landsbyggðinn. Ekki veit maður hvort hér er um að ræða einstakling sem nýverið hefur lesið hna víðfrægu bók The Secret eða hovrt manneskjan hafi bara vaknað með Guð í hjarta sínu en eitt er víst að ef allir hugsuðu svona þá yrði lífið hreint út sagt meiriháttar fínt. Allir að gleðja samborgarana og einstaklingshyggjuna burt takk fyrir
![]() |
Dularfullur skilaboðahöfundur á Patreksfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enda vestfirðingur Einsi minn.. þeir eru svo líbó.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.