17.9.2007 | 14:22
Lagast heilbrigðiskerfi USA á einni nóttu.
Heilbrigiðiskerfi Bandaríkjanna hefur verið í molum frá tíð Nixons er núverandi heilbrigðisstefna Bandaríkjanna var sett á laggirnar. Nú er staðan sú að mikill fjöldi þjóðarinar, eða rúm tíu prósent eru án aðgangs að heilbrigðisþjónustu og staðan versnar ár frá ári. Tryggingafélög þar vestra neita að tryggja fólk og finna allar leiðir til að losna undan því að borga þeim er þó virðast eiga rétt á því. Það hlýtur að vakna upp spurning hjá fólki eftir að hafa horft á mynd Michael Moore, Sicko, hvort heilindi séu á bak við fyrirætlanir Hillary um samræmda heilbrigðisþjónustu, því í myndinni kemur fram að hún fær mikinn stuðning frá núverandi heilbrigðiskerfi í framboði sínu á þing og til forsetaembættis. Ætli þetta sé enn önnur atlaga að Bandarískum almenningi sem endar með því að hálf þjóðin fær ekki heilbrigðisþjónustu?
Ekki fæst allavega séð að heilbrigðiskerfinu í Bandaríkjunum verða breytt til hins betra á einni nóttu, en þetta verður vonandi skref í rétta átt, svo lengi sem lobbíistar heilbrigðiskerfisins fái ekki sínu framgengt og loki fyrir allar breytingar á núverandi kerfi.
Clinton setur fram hugmyndir að samræmdu heilbrigðistryggingakerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.