Öðruvísi fólk

Vegna blogs sem Heiðar Már vinur minn skrifaði máég til með að velta þessarri spurningu upp.  Er mikið af öðruvísi fólki á Íslandi?  Ég veit ekki en samkvæmt öllu því sem ég hef heyrt þá hlýtur að vera mikið af svona öðruvísi fólki.  Ég er svona voða venjulegur maður, nema ég sé illa, fer í bíó í gær og það mætti halda að það hafi ekki veið neitt nema svona öðruvísi fólk í bíó, því að það var starað mikið, eins g þau hafi aldrei séð svona venjulegan mann með hvítann staf.  Þetta er allt voða skrýtið, því þegar ég fer í Kringluna þá gerist þetta líka.  Fullt af svona öðruvísi fólki sem glápir á mig venjulegann manninn.  Er ég kannski eitthvað öðruvísi en aðrir vegna þess að ég er blindur?  Eða er þetta öðruvísi fólk bara svona furðulegt í hegðun og ég ekkert öðruvísi en aðrir?

Ég er hættur að skilja þetta alt saman.  Ég hefði haldið að fólk væri betur upp alið en svo að glápa á aðra, mér var allavega kennt það frá unga aldri að allir væru eins. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guðrún B. (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 19:26

2 identicon

Einar þú verður að fara að sætta þig við það að vera svona rosalega fallegur og sexy .. Þú veistað þetta fólk starir bara af aðdáun ekki neinu öðru.

Love you baby. 

Lilja (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 22:58

3 Smámynd: Einar  Lee

HAHAHAHAHA....nei að vísu þegar þú segir það þá hef ég aldrei "séð " það heldur, en aðrir sem eru með mér eru furðu lostnir yfir þessu Helena mín.  Gaman að sjá þig hér í bloggheimum.

Einar Lee, 25.9.2007 kl. 08:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband