Afsláttaur af dómi?

Hér er enn eitt gott dæmi um djókdóm.  Maðurinn rýfur skilorð upp á tíu mánuði, fær það dæmt með tólf mánaða dóminum og fær í heildina 14 mánuði.  Ég hlýt að hafa lært eitthvað vitlaust í stærðfræði í gamla daga.  Annars er alltaf að koma betur og betur í ljós að dómskerfið hérna er frekar brenglað.  Maður lemur konu sína og fær tvo mánuði skilorð, en annar lemur karlmann og fær ár í fangelsi.  Jahérna, bananlýðveldi?  Nú verður hver a dæma fyrir sjálfann sig.


mbl.is 14 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás og brot á skilorði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Knús a þig Einsi minn. Er á leið til London. Verð í bandi þegar ég kem aftur.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 08:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband