Ég er í lagi.

Já kæru vinir.  Ef þið eruð að velta fyrir ykkur hvað hefur oðið af mér þá var ég lagður inn á spítala á sl. föstudagskvöld með andnauð og úrskurðaður með kransæðastíflu, væga.  Þarf fara í hjáveituaðgerð á hjarta í vetur, en er ekki akkútt tilfelli þannig að ég fer eftir að ég hef tekið ákvörðun um tíma í samráði við læknir.  Mig drullukvíður fyrir þessu, en þetta er nauðsyn, þar sem ég er með miklar kransæðaþrengingar.  Er hættur að reykja, og hef verið það í rúma viku.  Vona að ég haldi það út.  En jæja, ég er í heilu lagi og verð með fleiri blogg bæstu daga héðan frá Dk en ég verð hér næstu vikuna.

Over and out


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úff ekki gott að heyra þetta. En gott að þú ert að jafna þig og frábært að þú sért hættur að reykja. Þú heldur þetta alveg út. Ég hætti fyrir að verða ári síðan (eftir 14 daga til að vera nákvæm) og ég hef ekkert reykt eða langað í síðan. Gangi þér vel.

Bryndís R (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 20:49

2 Smámynd: Einar  Lee

Takk fyrir það Bryndís.  Já þetta gengur allt á endanum.

Einar Lee, 7.10.2007 kl. 20:51

3 identicon

Elsku Kallinn.. ég hélt að þú værir í London.. !!! Msn hjá þér um daginn var nú ekki frýnilegt.  Ekki gott að heyra þetta, en mikið er ég fegin að það er í lagi með þig.

Hvenær kemurðu heim ?  

Guðrún B. (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 23:09

4 Smámynd: Einar  Lee

Ég kem heim að kvöldi 14. okt......sorry með msnið.....var bara á leið út úr dyrunum á leið til London.  Flaug svo til Dk að heimsækja Kötu og slappa af......heyri íþér þegar ég kem heim......er líka með íslenskan síma hér í Dk

Einar Lee, 8.10.2007 kl. 05:08

5 identicon

Elsku Einsi minn. Missti nú af msninu ??? En leitt að heyra að þú sért orðin lasin. Vona að þetta fari vel. Luv u Begga

Begga Beib (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 13:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband