Hönnunargalli gatnakerfisins

Þessi frétt er svona eitt sterkt dæmi um hönnunargala í gatnakerfi Reykjavíkur.  Var ekki nær að hafa meiri hæð undir þessa brú, og þar með fleiri í borginni, heldur en að hafa hana umhverfisfallega?  Þetta er svona eins og þegar ný umferðarskilti voru tekin í notkun í borginni og allir flutninga, og vörubílar voru hálffastir innan borgarmarkanna vegna hæðartakmarkanna vegna skiltanna.  Fleiri skilti voru keyrð niður en minni mitt rekur til,þar til skiltin voru hækkuð um tíu sentimetra og allt féll í ljúfa löð, og ekki mikið ekið á skilti eftir það.  Er ekki komin tími til heildarskipulagningar á gatna- og brúarkerfi borgarinnar?
mbl.is Vörubifreið með krana rakst á Höfðabakkabrú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gestur Guðmundsson

Ég held að þetta dæmi sé nú vörubílstjóranum að kenna þar sem kranin hefur líklegast ekki verið í læstri stöðu eins og reglur gefa til kynna. Allt of margir vörubílstjórar stofna sér og öðurm í umferðinni í voða vegna þess að þeir nenna ekki að ganga frá krananum.

Jón Gestur Guðmundsson, 8.10.2007 kl. 15:59

2 identicon

það er svo mikið rugl hjá þér að krani þurfi að vera í læstri stöðu að það er ekki vitlegt einu sinni, en satt er það að brýr og skilti hérna í reykjavík eru svo lág að það skapar mikil óþægindi fyrir okkur sem eru að inna í vélaflutningum, þurfum að þræða litlar götur til að geta komist framhjá þessum helvítum, en því miður hefur þetta bara verið gleymska í bílstjóranum og þetta getur komið fyrir hvern sem er,

sigurður (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband