Einkavæðing er óumflýjanleg

Manni virðist sem svo að einkavæðing fyrirtækja í eigu þjóðarinnar sé óumflýjanleg.  Það hefur klárlega komið í ljós í þessu máli að pólitíkusar hafa gert allt sem þeir geta til að fina leið framhjá lögum og siðferði og ef rétt reynist og alllt gengur eftir er Orkuveita Suðurnesja nú komin í einkaeigu með dyggri aðstoð Sjálfstæðismanna, og nokkrir vel valdir vinir og einnig nokkrir flokkskarlar væntanlega orðið feitt ríkir á þessu máli öllu.

Ekki það að mér sé ekkki einkavæðing að skapi.  Mér finnst bara ekki eðlilegt að fyrirtæki í eigu almennings séu liggur við gefin örfáum einstaklingum sem fara með völd hverju sinni.  Nú þarf bara að sjá til þess að þær auðlindir sem um ræðir, þ.e jarðvarminn, verði skattlagður dýrum dómi, þannig að við, þjóðin, fáum okkar líka út úr öllum þessum viðskiptum.  Eða bara afhenda okkur einstaklingunum sem búum til þessa þjóð, hlut í okkar fyrirtækjum


mbl.is Segir sölu á hlut OR í REI „fráleita þrautalendingu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garðar Þór Bragason

1/3 til okkar almennings til eigin ráðstöfunar

Garðar Þór Bragason, 8.10.2007 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband