8.10.2007 | 18:18
Einkavæðing er óumflýjanleg
Manni virðist sem svo að einkavæðing fyrirtækja í eigu þjóðarinnar sé óumflýjanleg. Það hefur klárlega komið í ljós í þessu máli að pólitíkusar hafa gert allt sem þeir geta til að fina leið framhjá lögum og siðferði og ef rétt reynist og alllt gengur eftir er Orkuveita Suðurnesja nú komin í einkaeigu með dyggri aðstoð Sjálfstæðismanna, og nokkrir vel valdir vinir og einnig nokkrir flokkskarlar væntanlega orðið feitt ríkir á þessu máli öllu.
Ekki það að mér sé ekkki einkavæðing að skapi. Mér finnst bara ekki eðlilegt að fyrirtæki í eigu almennings séu liggur við gefin örfáum einstaklingum sem fara með völd hverju sinni. Nú þarf bara að sjá til þess að þær auðlindir sem um ræðir, þ.e jarðvarminn, verði skattlagður dýrum dómi, þannig að við, þjóðin, fáum okkar líka út úr öllum þessum viðskiptum. Eða bara afhenda okkur einstaklingunum sem búum til þessa þjóð, hlut í okkar fyrirtækjum
Segir sölu á hlut OR í REI fráleita þrautalendingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
1/3 til okkar almennings til eigin ráðstöfunar
Garðar Þór Bragason, 8.10.2007 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.