8.10.2007 | 20:41
Hræðsluáróður?
Maður hlýtur að velta fyrir sér þeirri spurningu af hverju alltaf sé talað um varnarmál Íslands. Ekki er vitað til þess að stríð sé í gangi hér á slóðum. Ekki verður neitt unnið með því að hafa hér uppi varnir að því er virðist vera, nema ef vera skyldi að verja okkur fyrir ósýnilegum draugum sem einver miðill á vegum stjórnvalda er í samskiptum við og hefur haft í hótunum við landið að handan.
Það ætti að hætta þessum hræðsluáróðri og það strax. Maður fær ekki séð að her geri neitt fyrir neinnn nema valda vanda.
![]() |
Framkvæmdastjóri NATO: Lausn á varnarmálum Íslendinga viðunandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hefur nú gerst að önnur þjóð hefur komið hingað og drepið stóran hluta þjóðarinnar, á tímum þegar það var miklu erfiðara að ferðast um heiminn en það er í dag. Við þurfum kannski ekki stóran her en ég er feginn að við séum í NATO, maður veit aldrei hvað framtíðin býður upp á. Hver verður staða Íslands í framtíðinni þegar vatnastríð taka við af olíustríðum?
Geiri (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.