Hræðsluáróður?

Maður hlýtur að velta fyrir sér þeirri spurningu af hverju alltaf sé talað um varnarmál Íslands.  Ekki er vitað til þess að stríð sé í gangi hér á slóðum.  Ekki verður neitt unnið með því að hafa hér uppi varnir að því er virðist vera, nema ef vera skyldi að verja okkur fyrir ósýnilegum draugum sem einver miðill á vegum stjórnvalda er í samskiptum við og  hefur haft í hótunum við landið að handan.

Það ætti að hætta þessum hræðsluáróðri og það strax.  Maður fær ekki séð að her geri neitt fyrir neinnn nema valda vanda.


mbl.is Framkvæmdastjóri NATO: Lausn á varnarmálum Íslendinga viðunandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það hefur nú gerst að önnur þjóð hefur komið hingað og drepið stóran hluta þjóðarinnar, á tímum þegar það var miklu erfiðara að ferðast um heiminn en það er í dag. Við þurfum kannski ekki stóran her en ég er feginn að við séum í NATO, maður veit aldrei hvað framtíðin býður upp á. Hver verður staða Íslands í framtíðinni þegar vatnastríð taka við af olíustríðum?

Geiri (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband