10.10.2007 | 13:56
Peningablinda í utanríkismálum
Þetta dæmi er fínt til að útskýra peningablindu þegar kemur að utanríkismálum íslendinga. Væri ekki nær að eyða minna í þessa sendiherrabústaði og nota féð í velferðarkerfið sem alveg er að klessu komið. Það væri örugglega hægt að eyða þessu í hækkun launa yfrir heilbrigðisstarfsmenn eða kannski í rekstur einnar deildar sem sífellt er verið að loka á LSH.
Ekki er nóg að ráðamenn verða siðblindir af því að komast í ríkisstjórn, þeir verða líka peningablindir. Litla Ísland þarf ekki alltaf að reka stærstu sendiráðin, og vera með flottustu seniherrabústaðina.......við gætum rekið þetta sameiginlega með öðrum þjóðum og nota milljarðana sem afgangs verða í að bæta kjör opinberra starfsmanna..
Skipt um sendiherrabústað í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.