11.10.2007 | 16:15
Skammlíft hjónaband það
Já þetta hefði kannski mátt vera augljóst miðað við þá útreið sem Framsókn fékk á sínum tíma í ríkisstjórn með Sjálfstæðismönnum. Ég persónulegea hlakkaði til að leyfa þessum flokkum að reyna fyrir sér saman í borgarmálunum, enþað var kominn tími á að R-lista flokkarnir vikju úr stjórn borgarinnar og gæfu hinum séns á að spreyta sig. Þannig að nú erum við með R-lista flokkana aftur í borgarstjórn og víst e að allt falli í sama farið og áður. Vonum að þeir geri nú betur en áður þá, ef þetta verður raunin.
Dagur boðar til blaðamannafundar við Ráðhúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er hneyksli að Björn spillti Ingi skuli ennþá vera í borgarstjórn
Stefán (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.