Stórmál

Maður spyr sig eftir að hafa horft á fréttir í kvöld, hvað sé eiginlega í gangi þarna.  Það leit allt út fyrir að þarna væri á ferð hópur hryðjuverkamanna sem væru með heila kjarnorkusprjengju í síunum fórum.  Hey gott mál ef þeir koma í veg fyrir glæpi með því að leggja hald á vopn, en come on, þetta leit út fyrir að vera skot yfir markið hve mikill viðbúnaður var þarna á ferð.

Svo spyr maður sig aftur, heldur lögreglan að þeir komi í veg fyrir að menn ferðist til landsins.  Baara af því þeir eru í bifhjólaklúbbi þá mega þeir ekki koma.  Tékka þeir kannski á því hvort menn tengist rússnesku mafíunni ef þeir eru með rússneskt vegabréf?  Var gert bakgrunnstékk á öllum mönnum Impregilo áður en þeir komust inn í landið og tékkað þá á því hvort þeir tengdust ítölsku mafíunni?  Alþjóðavæðingin gerir það að verkum að við getum ekki tékkað á eða stoppað alla sem tengjast einhverjum samtökum sem koma hingað til lands.  Vonandi að þessi aðgerð hafi þó skilað einhverjum árangri, en mér finnst þetta svolítið over the top allt saman.


mbl.is Lögreglan lagði hald á vopn í félagsheimili Fáfnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hells angels er ekki bifhjæolaklúbbur heldur glæpasamtök

Jónsi (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 23:42

2 identicon

Frábært hjá lögreglunni. Hells Angels eru mjög hættuleg glæpasamtök sem stunda skipulagða glæpastarfsemi í mörgum löndum. Það vita allir sem fylgst hafa náið með fréttum frá öðrum löndum. Alls staðar þar sem þeir halda samkomur mætir lögregla með fjölda manns til þess að sýna þeim að þeir séu undir eftirliti og að þeir komast ekki upp með hvað sem er. Þeir eru reyndar löngu farnir að hafa áhrif og ítök hér á landi, bæði í gegnum nektardansstaði á sínum tíma og dópsölu. Þetta veit lögreglan að sjálfsögðu og það er frekar einfeldningslegt af Einari Lee að gera lítið úr þessu góða framtaki lögreglunnar.

Jóhann Einarsson (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 00:19

3 Smámynd: Einar  Lee

hef ekki gert lítið úr þessu.....fannst bara mikill mannskapur settur í að ráðast þarna inn, eins og um stórglæpamenn væri að ræða....þó þeir séu skrásðir í Hells Angels hefur aldrei verið neitt stóarvægilegt glæpastarf   verið sannað á Fáfnis menn sem gefur til kynna að löggan þurfti að nota svona mikið framtak í þessu áhlaupi á þá.  Tenging við þennann klúbb á ekki að vera vísun á svona áhlaup

Einar Lee, 2.11.2007 kl. 00:56

4 identicon

Tékkið á hver á húsið sem þeir eru í Fáfnismenn. Og hversvegna þeir eru í þessu húsi en ekki öðru. Þar í liggur fréttin.

Birkir (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 01:57

5 identicon

og hver er það sem á húsið

Justice (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 09:42

6 identicon

nú birkir hehheheheheehehehe

Gísli (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 19:49

7 identicon

birkir WATT.. það var í fréttum hverjir eiga þetta húsnæði ásamt megninu af húsunum þarna í kring og þessir helvítis asnar miss líklegast húsnæðið:o) GOTT á ÞÁ.

Ég (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband