3.11.2007 | 10:09
Fleiri klósett í miðbæinn.
Eftir að löggan fór að taka upp þá reglu að sekta fólk fyrir brot á lögreglusamþykkt, eða bara fyrir það eitt að kasta af sér vatni eins og maður segir það öðrum orðum, þá hefur maður velt því fyrir sér hvað borgin ætlar að gera í því að auka klósettframboð í miðbænum. Manni finnst ekki nóg að setja nokkur gjaldskyld klósett við Ingólfstorg heldur þarf að gera betur svo fólk þurfi ekki að kasta af sér vatni á víðavangi.
![]() |
Nokkur erill hjá lögreglunni í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega!
Hvort ætli að kosti meira. Nokkrir útikamrar eða lögregglumenn í pissueftirliti? Þeir gætu þá kannski einbeitt sér að ofbeldismönnum.
Jón Þór Ólafsson, 3.11.2007 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.