Banna fótbolta!!!

Það er alveg með ólíkindum hvað menn geta orðið brjálaðir yfir þessum fótbolta.  Hvernig er það hægt?  Tuttugu og tveir menn að eltast við að sparka tuðru í mörk á stærð við bílskúra og hitta ekki nema kannski tvisvar í leiknum öllum.  Heiladautt sport að mínu mati og ætti bara að setja bann á það miðað við öll ólætin sem þetta sport skpapar meðal meðalgreindra fótboltaáhugamanna sem halda að þeir þurfi að berjast áfram eftir að leiknum er lokið.  Sjáiði þetta gerast í golfi eða handbolta?
mbl.is Óeirðir brutust út á Ítalíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hin Hliðin

Ég gæti ekki verið meira sammála þér í þessu.  Ég hef ekkert sérstaklega gaman af þessari íþrótt, ef íþrótt skyldi kalla þar sem þetta snýst eingöngu um peninga.

Það er óendanlega óþolandi að fólk skuli haga sér svona í kring um þessa kappleiki og enn verra að það skuli undantekningalítið komast upp með það.

Hin Hliðin, 12.11.2007 kl. 07:39

2 identicon

Þið skuluð ekkert vera að tjá ykkur um þessa íþrótt ef þið hafið aldrei spilað hana og upplifað snilldina við að fá fótboltan beint í æð....Ítalir eru hinsvegar allt of blóðheitir...

friðrik (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 08:38

3 Smámynd: Einar  Lee

Hef spilað þessa íþrótt og það mikið á mínum yngri árum.  Þú skalt ekki vera að rífa kjaft ef þú hefur ekki upplifað rónna við að sleppa því að horfa á þessa kjánaíþrótt beint í æð Friðrik.

Einar Lee, 12.11.2007 kl. 08:43

4 identicon

Ohh hvað ég er sammála þér Einar. . . það getur verið ágætt að spila fótbolta, ekki eins og ég hafi nú gert mikið af því yfir ævina en ég skil samt ekki æsinginn yfir að sparka tuðru fram og til baka í 90 mín. og reyna að sparka í fætur andstæðingana inn á milli og vera svo allataf jafn hissa þegar dómarinn sér það og dæmir á það.  Ég get ekki skilið fólk sem liggur yfir þessu kolvittlaust gargandi og gólandi og hvað þá að haga sér eins og bavíani, berjandi mann og annan þegar fólk drullast svo til að mæta á þessa leiki. . . skil þetta ekki múgæsinguna yfir þessu  Eina ástæðan fyrir því að ég horfi á þetta af og til er til að kíkja á sætu strákan á vellinum. . .tíhí :)

kata (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 08:54

5 Smámynd: Einar  Lee

Lýsir kannski best heimsku þinni að leyfa fólki ekki að hafa skoðun án þess að kalla manneskjuna heimska.....Einnig gefur nafn þitt til kynna að þú sért einlæg karlremba sem horfir á klámmyndbönd með nafni aðila með sama nafni og þú gefur hér upp.  Lærðu líka stafsetningu Rocco því ég skyldi þetta varla.

Fótbolti er vinsæll, já því er ekki að neita, en spillingin  er mikil og þetta snýst meira um peninga en nokkuð annað í dag. 

Einar Lee, 12.11.2007 kl. 09:38

6 identicon

Góður Einar Góður.

Sammála þér miljón prósent.. þoli ekki vitleysuna í kringum þessa bull íþrótt. Svo held ég að þetta séu upp til hópa laumuhommar sem stunda þetta, því að þeir eru í þvi að kássast upp á hvorn annann, káfa á hvorum öðrum og allt í nafni FÓTBOLTA  

Óþolandi karlrembuíþrótt.  

Guðrún B. (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 15:56

7 identicon

ertu algerlega heiladauður fáviti eða fótbolti er besta íþrótt í heimi og þú skalt ekki að vera að rífa kjaft þú veist greinilega ekkert um fótbolta þessar óeirðir eru bara í ítalíu ekki neins staðar annarstaðar og ekkert vera neitt að tala um fótbolta því að þú veist ekki neitt um hann

jon (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband