Túlka fyrir Íslendinga á spítölum líka

Svona frétt gefur tilefni til að spyrja hvort það eigi líka að ráða túlka fyrir íslendinga sem liggja á spítölum hér á landi.  Ég hef legið inni á spítölum borgarinnar nokkuð sl. ár og það er komið á það stig að meirihluti starfsfólks sumra deilda eru erlendir s.s frá Filipseyjum, Tailandi, Rússlandi og víðar og eins og gefur að skilja kann þetta fólk misvel, eða jafnvel enga Íslensku og margir ekki heldur ensku.  Er það ekki réttur landans að geta fengið þjónustu á opinberum stofnunum undir eigin tungumáli?  Þarf frekar að kenna Íslendingum tungumál starfsmannanna, frekar en að skylda alla sem hingað flytjast til að vinna til að læra Íslensku?

Köllum á aðgerðir í þessu máli á hvorn veginn sem það fer.


mbl.is Túlka á fæðingardeild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband