12.11.2007 | 08:40
Túlka fyrir Íslendinga á spítölum líka
Svona frétt gefur tilefni til að spyrja hvort það eigi líka að ráða túlka fyrir íslendinga sem liggja á spítölum hér á landi. Ég hef legið inni á spítölum borgarinnar nokkuð sl. ár og það er komið á það stig að meirihluti starfsfólks sumra deilda eru erlendir s.s frá Filipseyjum, Tailandi, Rússlandi og víðar og eins og gefur að skilja kann þetta fólk misvel, eða jafnvel enga Íslensku og margir ekki heldur ensku. Er það ekki réttur landans að geta fengið þjónustu á opinberum stofnunum undir eigin tungumáli? Þarf frekar að kenna Íslendingum tungumál starfsmannanna, frekar en að skylda alla sem hingað flytjast til að vinna til að læra Íslensku?
Köllum á aðgerðir í þessu máli á hvorn veginn sem það fer.
Túlka á fæðingardeild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.