19.11.2007 | 10:37
Fordyr helvítis á Kúbu?
Maður veltir því alltaf fyrir sér þegar talað er um viðskiptabann Bandaríkjanna á Kúbu, hvað sé að hjá stjórnvöldum í Bandaríkjunum. Sjá þeir eitthvað sem við hin sjáum ekki, s.s fordyr helvítis á Kúbu? Þeir eru í samskiptum við fjöldann allann af löndum sem hafa einvalda við völd og kommúnisk ríki með sína einvaldsflokka við völd, en vegna þess að Kastró gaf skít í þá fyrir 40 árum þá er enn viðskiptabann í gangi þarna og þetta kemur mest niður á fólkinu sem býr þarna en ekki Kastró sjálfum.
Maður hefði haldið að jafn trúrækin þjóð og Bandaríkjamenn telja sig vera myndi fara eftir því sem Biblían segir og "fyrirgefa, vorum skuldunautum", og fleiri tilvitnanir er líka hægt að finna fyrir þessa háttsettu herra sem að mínu mati virðast vera trúræknir þegar þeim hentar. Þetta lið ætti líka að skammast sín fyrir að ganga svo langt að segja að ef önnur lönd í heiminum gera eitthvað fyrir Kúbu, eða bara fljúga þangað þá þurfa öll Bandarísk fyrirtæki að hætta að þjónusta það sama land og þau fyrirtæki sem selja vöru eða þjónustu til Kúbu. Ættu að hætta þessu bulli og aflétta viðskiptabanni á Kúbu því þetta er ekki að gera neinum greiða, bara óleik fyrir fjöldann allann af fólki.
Finna að Kúbu-flugi íslenskra flugfélaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flugvélar hafa íslensku fyrirtækin keypt á kaupleigu sem kallað er. Þannig eru þær ennþá ekki komnar í eigu félagsins. Annað hvort er þá eitthvert kaupleigufyrirtæki í bandaríkjum Ameríku, eða Boeing sjálft, sem er í raun formlegur eigandi vélanna. Þar með er Boeing óheimilt að eiga viðskipti við Kúbu í gegn um þessar vélar, að viðlögðum refsingum, þó svo að um visst eignarhald íslenska félagsins sé að ræða á vélunum.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.11.2007 kl. 11:18
Sammála! Það er kominn tími til að stjórnvöld í Washington sætti sig við að þau glötuðu yfirráðum sínum á Kúbu og að þau hætta að refsa Kúbversku þjóðinni fyrir að sitja upp með sjálfskipaðan einræðisherra.
Jón Þór Ólafsson, 19.11.2007 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.