Að rétta yfir smábörnum sem fullorðnum er rangt..

Það er margt sem ég hef skoðun á í dag ég veit, en það koma svona dagr þar sem margir hlutir fara í taugarnar á mér. hér er t.d einn hlutur.

Hvernig er hægt að láta það í hendur saksóknara hvort hann dæmi börn á þessum aldri sem fullorðna?  Skyldu þeir skilja hvað þeir voru í alvörunni að gera stelpunni, eða er þetta ein afleiðing mikils fréttaflutnings og tölvuleikja sem sýna nauðganir og barsmíðar, eins og ekkert sé eðlilegra?  Væri ekki nær að huga að því hvað dró þá til að gera þetta og eyðileggja ekki líf barnanna áður en þeir geta farið að lifa því.  Maður skyldi ætla að með því að setja þá í betrunarvist fram eftir aldri í Bandarísku réttar og fangelsisumhverfi að þeir komi verri út en þeir eru í dag.  Menn í Bandaríkjunum eru komnir á frekar hálann ís að lögsækja svona ung börn sem fullorðna og ég lýsi yfir algeru frati á réttarkerfi þeirra ef þetta gerist.


mbl.is 8 og 9 ára piltar í haldi grunaðir um aðild að nauðgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vil nú bara benda þér á að saksóknari dæmir engan!  Það eru dómstólar sem sjá um það, saksóknari aftur á móti leggur fram ákæru.

H. Vilberg (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 22:16

2 Smámynd: Einar  Lee

Fljótfærni í mér......það er rétt hjá þér, en stasðreyndin er sú að saksóknarinn hefur það í valdi sér að ákveða hvort hann sækir þá til saka sem börn eða fullorðna, og þetta finnst mér rangt.

Einar Lee, 20.11.2007 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband