19.11.2007 | 20:40
Að rétta yfir smábörnum sem fullorðnum er rangt..
Það er margt sem ég hef skoðun á í dag ég veit, en það koma svona dagr þar sem margir hlutir fara í taugarnar á mér. hér er t.d einn hlutur.
Hvernig er hægt að láta það í hendur saksóknara hvort hann dæmi börn á þessum aldri sem fullorðna? Skyldu þeir skilja hvað þeir voru í alvörunni að gera stelpunni, eða er þetta ein afleiðing mikils fréttaflutnings og tölvuleikja sem sýna nauðganir og barsmíðar, eins og ekkert sé eðlilegra? Væri ekki nær að huga að því hvað dró þá til að gera þetta og eyðileggja ekki líf barnanna áður en þeir geta farið að lifa því. Maður skyldi ætla að með því að setja þá í betrunarvist fram eftir aldri í Bandarísku réttar og fangelsisumhverfi að þeir komi verri út en þeir eru í dag. Menn í Bandaríkjunum eru komnir á frekar hálann ís að lögsækja svona ung börn sem fullorðna og ég lýsi yfir algeru frati á réttarkerfi þeirra ef þetta gerist.
8 og 9 ára piltar í haldi grunaðir um aðild að nauðgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vil nú bara benda þér á að saksóknari dæmir engan! Það eru dómstólar sem sjá um það, saksóknari aftur á móti leggur fram ákæru.
H. Vilberg (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 22:16
Fljótfærni í mér......það er rétt hjá þér, en stasðreyndin er sú að saksóknarinn hefur það í valdi sér að ákveða hvort hann sækir þá til saka sem börn eða fullorðna, og þetta finnst mér rangt.
Einar Lee, 20.11.2007 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.