20.11.2007 | 09:16
Fćkkum félögum og máliđ er dautt.
Kannski er ţađ vitleysa í mér en manni finnst bara vera orđiđ of mikiđ af íţróttafélögum, og ţví erfiđur róđur fyrir minni félögin ađ nálgast fjármagn. Lottópeningarnir ćttu ađ renna bara til minni félaga ţar til sameining nćst og fćkkun félaga verđur ađ veruleika. Stađreyndin er nefnilega ađ ţeim mun fleiri félög, ţeim mun meiri rekstrarkostnađur og illa nýtt ađstađa félaganna.
Svo má heldur ekki líta framhjá einu og ţađ er ađ til íţrótta-og ćskulýđsmála renna rúmir 6 milljarđar af fjárlögum og ţar af fer ađeins rúmur einn í ćskulýđsmálin. Ţađ ţýđir ađ rétt um 5 milljarđar fara í íţróttamál frá ríkinu á hverju ári og ţá eru undanskilin sveitarfélögin og hvađ ţau leggja til málaflokksins. Fćkkum ţví félögum og minnkum yfirbyggingu ţeirra og ţá kannski gefast meiri peningar í málefniđ sjálft en ekki stjórnun.
Barist um lottópeningana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóđ o.fl. ţví tengt
Allt sem tengist Daisy tćkninni og digital hljóđbókum
Vinirnir
Vinir á öđrum bloggsvćđum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki veit ég hvađan ţú hefur ţessar tölur um sex milljarđa, en ef fjárlög ársins 2007 eru skođuđ, ţá eru tölurnar miklu mun lćgri, eđa um 420 milljónir fyrir íţróttamál og um 180 milljónir fyrir ćskulýđsmál. Fjármunir sem renna til íţrótta eru litlir í samanburđi viđ margt annađ, ţví ţađ er óyggjandi ađ íţróttir hafa gríđarlegt forvarnargildi.
Snorri Örn Arnaldsson, 21.11.2007 kl. 20:56
Ertu ţá ađ tala um fjáraukalögin, ţví ţetta eru tölur sem ég fékk er ég sat í Askulýđsráđi ríkisins á sl. ári. Einnig geturđu séđ tölur fyrir hvađ Rvíkurborg er ađ setja í sama málflokk og ţađ telur einnig nokkra milljarđa.
Einar Lee, 22.11.2007 kl. 12:28
Nei, ekki fjáraukalög heldur fjárlög. Ţetta er hćgt ađ sjá hér, ef ţú flettir niđur og skođar ţví sem veitt er til íţrótta- og ćskulýđsmála. Ţeir fjármunir sem t.d. Reykjavíkurborg veitir í sama málaflokk fer mest í rekstur íţróttamannvirkja. Litlir sem engir rekstrarstyrkir eru veittir til íţróttafélaga eđa sérsambanda hér á landi og eru félög ţví rekin nánast alveg fyrir sjálfsaflafé.
Snorri Örn Arnaldsson, 23.11.2007 kl. 10:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.