Gott fordæmi.

Þarna sýnir Eimskip gott fordæmi.  Málið er að það er gott hjá fyrirtækjum að styrkja verkefni sem tengjast þeim á einn eða annann hátt frekar en  að láta líknarfélög hafa bara beint peninga.  Með þessum hætti fara peningarnir beint til þeirra sem verkefnið er miðað að, en ekki bara í heildarhýt líknarfélagsins.  Fleiri og fleiri fyrirtæki og einstaklingar eru farnir að styrkja frekar verkefni innan líknarfélaga,  frekar en að gefa félögunum bara peninga, því með þessum hætti sjá þau líka beinann ávinning af gjöfinni, og fá góða auglýsingu fyrir sig í leiðinni, sem er allt bara gott mál.

Hvet fyrirtæki og einstaklinga að hafa þetta í huga við gjafir til félagasamtaka, þ.e að styrkja beint verkefni, ef þau finna verkefni sem þeim lýst á.


mbl.is Eimskip kostar hjálmaverkefni Kiwanis næstu þrjú árin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband