Gott framtak

Hérna er gott framtak alþjóðadeildar lögreglunnar á ferð.  Maður veltir þó óneitanlega fyrir sér hovrt dóp hafi komið með þessarri skúti, eins og gerðist í hinu fræga smyglmáli hér um árið.  Vekur upp spurningar um eftirlit með skipaferð í og við landið og þá aðallega með skútum.  Skildi það vera mikið notuð smyglleið að flytja dóp með skútum?

Annars alltaf gaman að sjá lögregluna vinna gott verk, svo lengi sem það er ekki frétt um fólk sem stoppað er og sektað fyrir að pissa á almannafæri.


mbl.is Skúta kyrrsett í Hornafjarðarhöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lenti skútan 17.október og er verið að leita í henni fyrst núna??? Hvurslagseiginlega! Auðvitað er ekkert dóp í henni núna.

Hjalti (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband