Og gerir Össur betur en Guðni

Við eigum nú eftir að sjá að velferðarflokkur Össurs eigi eftir að gera betur en þeir framsóknarmenn gerðu í minnihluta ríkisstjórnarsamstarfs þeirrar tíðar.  Held í alvörunni að allir flokkarnir gefi innistæðulausar pólitískar ávísanir fyrir kosningar til að ganga í augun á landsmönnum, og gera svo eins lítið og hægt er og gefa fyrir því lélegar afsakanir.  Kaus sjálfur Samfylkinguna, en geri það ekki aftur þar sem ég bjóst við að þeir stæðu við það eina loforð að fara ekki í samstarf við sjálfstæðisflokkinn, enda vil ég þann flokk af þingi í smátíma og fá hreina vinstristjórn, því engum er hollt að vera of lengi við stjórnvölinn, þv´þá gerist það sem er að gerast núna.  Sjálfstæðismenn vilja kapítalisma, vinstri menn sósíalisma og það síðara hefur þurft að víkja sl. ár fyrir því fyrra og þjóðfélagið borgar dýrum dómi fyrir að gera örfáa ríka, og þeim mun fleiri fátæka eða þar um þar um bil fátæka.

Pólitíkusar virðast eingöngu hugsa um eitt og það er eigið rassgat og að gefa vinum sínum "greiða"


mbl.is Össur tengdur stjórninni á daginn en stjórnarandstöðu á nóttunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband