3.12.2007 | 12:47
Á stjórnarandstaðan alltaf að vera á móti?
Einhvern veginn er ég farinn að fá það á tilfinninguna að VG menn séu bara eitthvað þungir á sálinni, eða bara þeir sem eru í stjórnarandstöðu hverju sinni séu bara fúlir á móti yfir að vera ekki með í stjórn. Steingrímur J. er á lista yfir þá menn sem mættu teljast mestu röflarar þingsins, enda með lengstu ræðutíma þingsins. Er eitthvað eðlilegt að stjórnarandstaðan sé alltaf á móti frumvörpum sem stjórn kemur fram með? Smávægilegur ágreiningur er um þetta tiltekna frumvarp, þó allir virðist vera sammála um að það þurfi að breyta starfsháttum þingsins. Ég er eiginlega að verða sannfærður um að Íslensk pólitík sé á miklum villigötum, og maður er farinn að velta því fyrir sér að skila bara auðu í kosningum þar til að einhverjar grundvallarbreytingar verði í tíkinni, svona eins og að menn hætti að tefja störf þingsins með löngum röfltöfum og reyni að vinna meira í sátt og samlyndi með mál eins og þetta frumvarp, sem virðist bara skila meiri hagkvæmni í störfum þingsins alls.
Ekki til umræðu að versla með réttindi og vígstöðu stjórnarandstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.