16.3.2008 | 21:13
Millilendingin
Jæja góðir hálsar, þá er maður staddur á skerinu í einn sólarhring í millilendingu á leið til Danmerkur. Ætla að eyða þar páskum og afmælinu mínu með Kötu, Heiðari og fleiri fínum manneskjum sem á veginum verða í DK.
LA var stórkostleg. Mikið að sjá og falleg borg, en miklar andstæður finnast í borginni. Segji ykkur meira frá því við tækifæri, en eins og gefur að skilja er smá span í gangi því ég fer héðan aftur snemma í fyrramálið. Kata mín, gerðu kaffivélina tilbúna, taktu fram spariskapið, því það er innan við sólarhringur í okkur guttana, og nú verður Odense málað í regnbogalitunum........Daninn fær núna að vita hvar þessi Davíð keypti ölið......tíhí.
Kveðjur af klakanum,
Einar
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæ dúlla. . . á ekkert að blogga eða ? Takk kærlega fyrir heimsóknina, skemmti mér konunglega dúlla. . . vonandi bantar þér sem allra fyrst að þessari flensu sem þú tókst með þér frá Danmörku eskan :) Heyri í þér sem fyrst
kv. . . . Kata :)
Kata (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.