Millilendingin

Jæja góðir hálsar, þá er maður staddur á skerinu í einn sólarhring í millilendingu á leið til Danmerkur.  Ætla að eyða þar páskum og afmælinu mínu með Kötu, Heiðari og fleiri fínum manneskjum sem á veginum verða í DK.

LA var stórkostleg.  Mikið að sjá og falleg borg, en miklar andstæður finnast í borginni.  Segji ykkur meira frá því við tækifæri, en eins og gefur að skilja er smá span í gangi því ég fer héðan aftur snemma í fyrramálið.  Kata mín, gerðu kaffivélina tilbúna, taktu fram spariskapið, því það er innan við sólarhringur í okkur guttana, og nú verður Odense málað í regnbogalitunum........Daninn fær núna að vita hvar þessi Davíð keypti ölið......tíhí.

Kveðjur af klakanum,

Einar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ dúlla. . . á ekkert að blogga eða ?  Takk kærlega fyrir heimsóknina, skemmti mér konunglega dúlla. . . vonandi bantar þér sem allra fyrst að þessari flensu sem þú tókst með þér frá Danmörku eskan :) Heyri í þér sem fyrst

kv. . . . Kata :)

Kata (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband