28.3.2008 | 20:08
Siðleysi stjórnmálamanna!!!
Á þeim tímum þegar aukið magn fíkniefna erflutt inn til landsins og aukin umsvif glæpamanna eru orðin að allverulegru vandamáli í íslensku samfélagi veltir maður fyrir sér jafn siðlausri ákvörðun og að skera niður við lög-og tollgæslu á því svæði sem flugvöllur landsmanna er staðsettur. Er ekki skelfilega vitlaust í stækkandi samfélagi að skera niður við þessa opinbweru þjónustu?
Íslenskt samfélag fer alveg að bera keim af því að stjórnmálamenn upp til hópa fari að teljast alvarlegustu skúrkarnir í þjóðfélaginu. Fatta þeir ekkki að við viljum frekar borga aðeins hærri skatta og fá þar með betri samfélagsþjónustu, eins og hilbrigðiskerfi og öfluga löggæslu? Nei þeir vinna í lækkun skatta samhliða lokun spítaladeilda og fækkun löggæslumanna. Í dag eru færri lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu öllu, en voru í Reykjavík einnni ávið enda sl. aldar þrátt fyrir ört vaxandi þjóðfélag. Ja, ég verð nú bara að segja að lífið og wtilveran í íslensku þjóðfélagi fer að líkjast vanþróuðustu löndum heims og stjórnmálamenn virðast illa því starfi vaxnir sem þeir eru kosnir til að gegna. Sveiattann á vitleysuna
![]() |
Hagræðing, bætt stjórnsýsla og skýr ábyrgð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrðu ... Hérna í sveitinni hefur löggan ekkert annað að gera en að læðast inn í bíla sem eru skildir eftir í gagni, drepa á vélinni og fjærlægja lykla .. bíða síðan eftir eigendum bílsins og rukka 5000kall í sekt!! Í alvöru talað.. Það er eru allavegnana tvær löggur hérna sem virðast fekar vera til skrauts en nokkuð annars .. Þið í borginni megið fá þá :)
Lilja (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.