20.4.2008 | 16:32
Enn ein vika og önnur spítalaferð.
Jamm góðir hálsar. Fór wtil læknis á þriðjudag og sagði hann lítið annað en að við skyldum bíða og fylgjast með framvvindu mála með hjartað. Ekki er hægt að senda mig í þræðingu þar sem nýrun eru e-ð leiðinleg, og af sömu ástæðu er ekki hægt að hugsa um aðgerð á hjartanu.
Nú ég hef verið í fínu formi alla vikuna, fékk mér einn öl í gærkvöldi og byrjaði þá allt upp á nýtt og ég endaði uppi á spítala í nótt til að láta hjálpa mér að losna við vökva aftur. Var svo bara útskrifaður um hádegið og á að mæta til læknis á þriðjudag í annnað tékk. Vildi láta ykkur vita hvernig gengi og endilega hringið þið í mig því ég hef ekki þrek í að hringja í alla og láta þá vita.
Ætla nú að leggjast upp í og hvíla mig því þetta tók verulega á líkamann.
Kveðja, Einar
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðrún B. (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 17:30
Og hérna líka hehehehhehe
Blessaður félagi....... Nú veistu það ekki meiri bjór fyrir þig í bili
Allavega takk fyrir bloggið og endilega vertu duglegur að setja inná það svo við séum ekki ÖLL að hringja til að fá fréttir. Þú þarft líka að hvíla þig. Spurning hvort einhver geti ekki bloggað fyrir þig meðan þú ert svona slappur
Knús og kossar veist að ég hugsa alltaf til þín og lunch en ........... time fly´s hon
Kv Beggs
Begga beib (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 20:54
Tek undir það. . . . ikke flere øl fáðu þér bara pilsner í staðin . . . . . .tíhí. . . reyndu nú að hvíla þig ljúfur og fara vel með þig dúlla.. . . hlakka til að fá að heyra það sem doksinn segir á þriðjudaginn
miss u
Kata
katrin (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 23:12
Hugsa til þín í dag. Endilega ef þú hefur krafta til að setja inn hvað læknirinn segir þá endilega gerðu það
Lots of love Beggs
Begga Beib (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.