22.4.2008 | 15:14
Læknisheimsóknin
Jæja fór til læknis í dag og hann var bara á því að leggja mig inn í dag og setja mig í hjartaþræðingu á fimmtudaginn. Fattaði þá að það er frídagur og ekki framkvæmdar þræðingar á þeim tíma svo hann lét mig hafa símanúmerið sitt og sagði mér að hringja ef e-ð gerðist en að öðru leyti fer ég í þræðinguna á þriðjudaginn, en verð innlagður á mánudaginn. Það fer svo allt eftir þeim niðurstöðum hversu hratt ég verð settur í það að fara í hjartaaðgerðina, en miðað við líðan mína og atburði sl. daga gæti litið út fyrir aðgerð fljótlega, en mitt litla hjarta vonar að það bíði hausts.
Ég er enn að berjast við erfiðar tilfinningar eftir þessar fréttir, en ætla nú að leggja mig því þreyta sækir mikið á mig þessa dagana. Endilega hringið í mig eða fylgist með blogginu fyrir frétttir en ég reyni mitt besta til að updeita fréttir eins fljótt og e-ð gerist.
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhæ. Ég vona að allt gangi vel.
Sigurbjörg Guðleif, 22.4.2008 kl. 15:21
Gangi þér vel.
Love you.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 22:21
hæhæ elskan sendi þér fullt af fallegum jákvæðum hugsunum, krafti og bjartsýni. Reyndu bara að taka því rólega og hvíla þig fram að aðgerðini drekka mikið vatn og pissa því svo örugglega aftur.
ps: bið Guð að passa sérstaklega vel uppá þig
Kv stóra systir
Rakel (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 07:56
tek undir með stóru sys , elska þig kallinn minn þú ert svo duglegur haltu því áfram Guð blessi þig love litla systir
edda gunna (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 19:03
Gleðilegt sumar ! Takk fyrir veturinn
Guðrún B. (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 08:44
Gleðinlegt sumar Einsi minn. . . . . . .nú brettum við bara upp ermarnar og tökumst á við þetta sem er framundan. . . . eins og þú hefur oft sagt við mig og hrist upp í mér kjarkinn, þá færðu að heyra það tilbaka frá mér. . . . það eru engvir aumingjar í okkar liði og við mössum þetta . . . . mér finnst bara verst að vera svona voða langt í burtu frá þér dúllan mín
Hlakka til að heyra í þér í dag
luv
Kata
ps. . . það er 17 stiga hiti hérna hjá mér tíhí. .
Kata (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 09:38
Hlakka mikið til að sjá og knúsa þig Einar minn.. Kem með e-hvað gott handa þér á sjúkrahúsið .. á matarboðið bara inni. Vona að þér líði betur á sálinni vinur! Hugsa til þín mörgum sinnum á dag og sendu þér góða srauma..
Lilja (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 15:21
Sæll félagi og Gleðilegt sumar Ef það verður eitthvað sumar hehehe........ Hugsa til þín og fylgist með.
Lots of hugs and kisses og aðvitað LOVE....
Kv Beggs
begga beib (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 21:09
Gleðilegt sumar og gangi allt vel.
Njóttu svo batans í íslensku Vori og Sumri.
Hjartanlegar bataóskir.
Miðbæjaríhaldið
vill halda í sinn góða bloggvin
Bjarni Kjartansson, 25.4.2008 kl. 14:37
Þakka ykkur öllum fyrir velhug og kveðjur.
Einar Lee, 25.4.2008 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.