28.4.2008 | 15:55
Hjartaþræðingin
Hjartaþræðingin verður framkvæmd á morgun, þriðjudag, og verð ég lagður inn kl. 18.00 ´´i dag. Vonandi taka þessir doktorar ákvörðun um að framkvæma aðgerð, ef hún er niðurstaðan, sem fyrst, því ég finn að ég er orðinn verulega þreklaus á tímum núna. Svo fyrir utan það er fullt af liði að hætta á LSH á fimmtudag og því allt komið í hers hendur frá og með þeim degi. Vona að það takist að semja við liðið eins fljótt og hægt er svo maður festist ekki inni á spítalanum lengi.
Annars er sálartetrið mitt svona að jafna sig á sjokkinu við þetta allt saman og ég fann styrkinn minn aftur. Nú stöðvar mig ekkert og sama hvað þá ég kem ég aftur sterkari en áður.
Later dudes.
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi þér vel.
Sigurbjörg Guðleif, 28.4.2008 kl. 16:19
Sko minn mann. . . . . núna líst mér á þig dúlla
Gangi þér vel á morgun Einar minn. . . .fylgist spennt með.. . . . verð með þér í huganum
luv
kata
kata (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 17:09
Bestu kveðjur til þín Einar og gangi þér vel, reyndu bara að vera sem jákvæðastur og þá gengur allt betur.
Magnús Geir Guðmundsson, 28.4.2008 kl. 17:27
Einar minn.Þú ert hetja og vinnur úr þessu eins og öllu sem að þú ert búin að ganga í gegnum. Góður Guð veri með þér og styrki þig.Baráttukveðjur
Ragga (mamma Gunnu)
Ragga Jóns (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 20:00
Bara rólegur, það er búið að semja með semingi að vísu
Gangi þér allt í haginn.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 29.4.2008 kl. 08:57
Knús og kossar
Júlía (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 11:14
Hugsa mikið til þín elsku vinur, þú ert hetja.
knús og kossar og mikið og stórt faðmlag.
Gunna
Guðrún B. (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 12:41
Gangi þér allt í haginn Einar og baráttukveðjur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.4.2008 kl. 13:36
Gangi þér vel
Hrönn Karitas (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 13:53
All my thought´s are with you hon.........
Lots of love
kv,B
Begga Beib (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 15:05
Gangi þér vel í aðgerðinni og á eftir
Ragnheiður , 29.4.2008 kl. 15:51
Kærar baráttukveðjur og gangi þér sem best í aðgerðinni, set þig í bænir mínar í kvöld amigo!
Tiger, 29.4.2008 kl. 15:53
Baráttukvedjur
María Guðmundsdóttir, 29.4.2008 kl. 18:21
Gangi þér vel Einar.
Huld S. Ringsted, 29.4.2008 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.