Hjartaþræðingin

Hjartaþræðingin verður framkvæmd á morgun, þriðjudag, og verð ég lagður inn kl. 18.00 ´´i dag.  Vonandi taka þessir doktorar ákvörðun um að framkvæma aðgerð, ef hún er niðurstaðan, sem fyrst, því ég finn að ég er orðinn  verulega þreklaus á tímum núna.  Svo fyrir utan það er fullt af liði að hætta á LSH á fimmtudag og því allt komið í hers hendur frá og með þeim degi.  Vona að það takist að semja við liðið eins fljótt og hægt er svo maður festist ekki inni á spítalanum lengi.

Annars er sálartetrið mitt svona að jafna sig á sjokkinu við þetta allt saman og ég fann styrkinn minn aftur.  Nú stöðvar mig ekkert og sama hvað þá ég kem ég aftur sterkari en áður.

Later dudes.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Guðleif

Gangi þér vel.

Sigurbjörg Guðleif, 28.4.2008 kl. 16:19

2 identicon

Sko minn mann. . . . . núna líst mér á þig dúlla

Gangi þér vel á morgun Einar minn. . . .fylgist spennt með.. . . . verð með þér í huganum

luv

kata

kata (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 17:09

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Bestu kveðjur til þín Einar og gangi þér vel, reyndu bara að vera sem jákvæðastur og þá gengur allt betur.

Magnús Geir Guðmundsson, 28.4.2008 kl. 17:27

4 identicon

Einar minn.Þú ert hetja og vinnur úr þessu eins og öllu sem að þú ert búin að ganga í gegnum. Góður Guð veri með þér og styrki þig.Baráttukveðjur

Ragga (mamma Gunnu)

Ragga Jóns (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 20:00

5 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Bara rólegur, það er búið að semja með semingi að vísu

Gangi þér allt í haginn.

Miðbæjaríhaldið

Bjarni Kjartansson, 29.4.2008 kl. 08:57

6 identicon

Knús og kossar

Júlía (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 11:14

7 identicon

Hugsa mikið til þín elsku vinur, þú ert hetja.

knús og kossar og mikið og stórt faðmlag.

Gunna

Guðrún B. (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 12:41

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gangi þér allt í haginn Einar og baráttukveðjur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.4.2008 kl. 13:36

9 identicon

Gangi þér vel

Hrönn Karitas (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 13:53

10 identicon

All my thought´s are with you hon.........

Lots of love

kv,B

Begga Beib (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 15:05

11 Smámynd: Ragnheiður

Gangi þér vel í aðgerðinni og á eftir

Ragnheiður , 29.4.2008 kl. 15:51

12 Smámynd: Tiger

Kærar baráttukveðjur og gangi þér sem best í aðgerðinni, set þig í bænir mínar í kvöld amigo!

Tiger, 29.4.2008 kl. 15:53

13 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Baráttukvedjur  

María Guðmundsdóttir, 29.4.2008 kl. 18:21

14 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gangi þér vel Einar.

Huld S. Ringsted, 29.4.2008 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband