Kata skrifar

Sæl

Ég var búin að lofa Einsa mínum að skrifa hérna inn framvindu mála næstu dagana því ég veit að það eru margir að fylgjast með honum kallinum :)

Ég heyrði í lækninum hans rétt áðan og þetta gekk vonum framar. Aðgerðin var erfið og var hún aðeins lengri en áætlað var, tók um 6 klst. en þetta tókst allt saman og nú er bara að sjá hvernig hann jafnar sig á þessu á næstu dögum. 

Hann á ekki eftir að getað svarað í símann sinn næstu daga því hann verður mjög slappur. Heiðar Már ætlaði að vera með símann hans og svara ef fólk vildi vita hvernig málin standa en síminn hans fannst ekki í morgun . . en við sendum honum bara 100000000000 kröm og kossa og vonum að hann jafni sig vel á þessu öllu saman.

kveðja

Kata


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þúsund batakveðjur á karlinn okkar!

Sendi honum alla mína batastrauma.

Kveðja,

Gústa.

Gústa (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 16:15

2 identicon

Ég sendi mínar bestu óskir til besta vinar míns um að ná skjótum og góðum bata,,,allar bestu hugsanir sendi ég til þín á þessum efiðu næstu dögum.luvluv

Hulda Berglind

Hulda Berglind (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 16:35

3 identicon

Elsku besti kallinn.  Ég veit að það verður allt í lagi með hann.  Þessi gutti stendur allt af sér og mun alltaf gera.

Sendi honum alla mína bestu strauma og knús og kremjur.  Smá kreist í lokin.

GB

Guðrún B. (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 18:40

4 Smámynd: Heiðar Már Guðlaugsson

'Eg er kominn með simann hanns.

Heiðar Már Guðlaugsson, 6.5.2008 kl. 18:56

5 identicon

Bara knús

begga beib (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 19:02

6 Smámynd: Guðrún

sendi baráttukveðjur til Einars með vön um skjótann bata

kveðja úr Hörðukórnum

Guðrún, 6.5.2008 kl. 19:23

7 Smámynd: Guðrún

von átti þetta að vera

Guðrún, 6.5.2008 kl. 19:36

8 identicon

Elsku Einar, ég er hjá þér í huganum og vona það besta....hittumst fljótt 

Knús og kossar....

Anna Kristín

Anna Kristín (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 23:01

9 Smámynd: Guðrún

Er með hugann hjá þér.......hlakka til að fara rökræða við þig aftur um sjálfstæðismenn

Guðrún, 7.5.2008 kl. 00:10

10 Smámynd: Mín veröld

Sendi á þig kossa og kram Einar, hlakka til að koma í kaffi til þín þegar þú verður orðinn hress! lövjú

Björk

Mín veröld, 7.5.2008 kl. 12:08

11 Smámynd: Bjarni Kjartansson

KAnn svosem ekki við að senda kram, gæti verið óþægilegt avona strax eftir uppskurð.

 Vonandi nær karlinn sér hratt og vel, til að geta setið í Sólinni og notið Vorsins.

Kærar kveðjur úr 101

Miðbæjaríhaldið

Bjarni Kjartansson, 7.5.2008 kl. 16:30

12 Smámynd: Sigurbjörg Guðleif

Bata kveðjur og vona að þú verður kominn á ról sem fyrst...

Sigurbjörg Guðleif, 7.5.2008 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband