Kata skrifar

Einsi er óðum að styrkjast, það var allt annað að sjá hann í dag. Hann var fluttur á hjartadeildina í dag, er byrjaður að borða aðeins og setjast upp í rúminu.  Það er búið að fjarlægja allnokkrar af snúrunum og slöngunum sem hann var tengdur við í gær og hann leit miklu betur út í dag.           Hann var allavega byrjaður að kvarta yfir lélegum matseðli sem spítalinn býður upp á og byrjaður að stjórna aðeins því sem er að gerast í kringum hann, þannig að það eru nú allgóð batamerki.         Það er verið að fylgjast vel með nýrunum hjá honum þar sem þau eru ekki alveg að starfa eðlilega, en vonum að þau taki við sér sem fyrst.                                                                                           

Ég skila til hans öllum kveðjunum ykkar á morgun þegar ég fer til hans :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Guðleif

Knús og hughreysting frá Sibbu

Sigurbjörg Guðleif, 10.5.2008 kl. 10:47

2 identicon

Einar minn!

Það er gott til þess að vita að þú ert að taka við þér. Ég óska þess innilega að þú náir þér fljótt og vel.

Bestu kveðjur Særún.

Særún Sigurgeirsdóttir (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 20:56

3 identicon

Sæll Einar.

Gott að heyra að þér sé farið að líða betur og vonandi gengur allt vel í framhaldinu. Bestu óskir um skjótan og góðan bata.

Kveðja Birna.

Birna Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 00:08

4 identicon

Múhahaha já hann hlýtur að vera hressst fyrst hann er farinn að kvarta yfir matnum híhíhí.. Þarna þekkr maður kallinn :):) Þú ert hetjan mín Einar, makalaust hvað þú ert duglegur að standa alltaf upp þegar lífið ýtir þér niður.

Knús, kossar og endalaus ást elsku vinur ..  

Lilja (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband