Halló halló strákurinn mættur aftur

Jæja gott fólk og þakka ykkur hlýhuginn sl. vikurnar og öll hlýju kommentin.

Þetta gekk vonum fraar og má segja að ég sé heppinn að vera á lífi.

Aðgerðin sjálf gekk vel en það tók frekar langannn tíma að koma hjartanu aftur í gang.  Nýrun héldu þetta allt út og nú er maður bara að gróa sára sinna.  Er bara í helgarleyfi núna, en verð að fara aftur niður á deild á sunnudag til að láta tapppa vökva af öðru lunganu, en það situr fastur vökvi utan á því vinstra og verður að setja dren slönug til að losa hann.

Ég er að öðru leyti frkar frískur, þryttur svolítið, en fínn samt.  Langar að koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem hafa barist með mér og mætt í heimsókn, en mest til hennar Kötu, stoð minnar og styttu, sem flaug alla leið heim fyrir þetta, ogw hélt uppi fréttum fyrir ykkur hin.  Takk elsku Kata mín fyrir allt og sérstaklega að leyfa mér að röfla svolítið þegar þörf hefur verið á.

Meira um helgina elskurnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Flottur minn kæri.

Svo ert þú svo stálheppinn að eiga hana Kötu að vini, þeir sem það eiga eru ofaná.

Miðbæjaríhaldið

Bjarni Kjartanss

Bjarni Kjartansson, 16.5.2008 kl. 15:51

2 Smámynd: Sigurbjörg Guðleif

Knús og batakveðjur

Sigurbjörg Guðleif, 16.5.2008 kl. 19:12

3 identicon

Hvaða hvaða strax komin á netið .. þú ert nú meiri kallinn .. ætlaði að bjalla á þig í gær en fékk maníu kast og það heimilið mitt sprakk af drasli vegna breitinga og málninga vinnu .. bjalla á þig á eftir þar sem að ég að er að fara að gæsa eina í dag/kvöld/nótt og verð varla með lífsmarki á morgun ..

p.s.

Skil vel þennan pirring í þér, núna er leiðin bara uppá við og ekki langt í að þessum kafla verði lokið.

All my love hugs & kisses 

Lilja (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 08:46

4 Smámynd: Lilja Sveinsdóttir

Hæ Einar. Ég er sammála Helenu. Farðu vel með þig strákur. Kveðja Lilja Sv.

Lilja Sveinsdóttir, 17.5.2008 kl. 17:28

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Baráttukveðjur, ekki hægt annað en fylgjast með og gott að heyra góðar fréttir.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.5.2008 kl. 23:26

6 identicon

Sæll Einsi minn, það er gott að þetta gengur vel hjá þér enda ekki við öðru að búast hjá þér, Framhaldið verður allt uppá við hjá þér núna og við verðum að fara að hittast....

Baráttukveðjur

Gulla :)

Gulla (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband