18.5.2008 | 22:29
Kata skrifar
Sæl aftur J. . . .. . hann Einar bað mig um að setja nokkrar línur hérna inn fyrir sig. Hann fór aftur á spítalann í gær, því honum leið frekar illa. Hann var komin með smá hita og mikil óþægindi i kringum brjóstholið. Það kom svo í ljós að vökvinn utan um lungun á honum hafði aukist mikið. Það var því sett upp dren slanga í gærkvöldi, til að reyna að fjarlægja vökvann. Það tókst.. . .því það er kominn alveg einn og hálfur líter út, þannig að þrýstingurinn hefur minnkað mjög mikið og honum líður miklu betur í dag, enda hlýtur að vera frekar óþægilegt að burðast með einn og hálfann mjólkurpott í brjóstholinu. Hann verður bara að vera rólegur núna næstu daga til að flýta fyrir batanum, en hann er bjartsýnn á að vera útskrifaður í vikunni. Kær kveðja . . . . Kata
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir að láta vita KAta mín.
Gangi þér vel í Danaveldi.
Hlakka til að hitta þíg eftir prófalok.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 19.5.2008 kl. 08:48
Gangi þér vel einar. Það er algjör óþarfi að burðast með svona aukavökva, mátt sleppa því.
Baráttukveðja. Lilja
Lilja Sveinsdóttir, 19.5.2008 kl. 11:46
Það var nú bara minnst málið Bjarni minn. . . . við erum í stöðugu símasambandi. . . hann hringir til að reka á eftir mér með ritgerðasmíðina og ég hringi í hann til að fá fréttir tíhí. . . . .já úff hlakka til að hitta ykkur öll þegar ég klára þetta blessaða próf. . það virðast samt bara vera hundrað ár þangað til núna.
Knús á línuna. . . ..
kv
kata ;)
Kata (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 14:19
Takk fyrir fréttirnar. Vona að allt fari vel. Knús frá mér.,.
Sigurbjörg Guðleif, 20.5.2008 kl. 15:01
Jæja kallinn minn það er nú gott að heyra að vökvinn náðist. Nú vonum við bara að hann komi ekki aftur. Hugsa til þín daglega.
Kv begga
Begga beib (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 09:29
Jæja. . . . . góðar fréttir. . . . .ég held bara að töffarinn verið útskrifaður í dag :) :) allt að koma hjá honum þessari elsku :)
kv
Kata
Kata (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 07:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.