Kata skrifar

Sæl aftur J. . . .. .  hann Einar bað mig um að setja nokkrar línur hérna inn fyrir sig.  Hann fór aftur á spítalann í gær, því honum leið frekar illa. Hann var komin með smá hita og mikil óþægindi i kringum brjóstholið. Það kom svo í ljós að vökvinn utan um lungun á honum hafði aukist mikið.  Það var því sett upp dren slanga í gærkvöldi, til að reyna að fjarlægja vökvann.  Það tókst.. . .því það er kominn alveg einn og hálfur líter út, þannig að þrýstingurinn hefur minnkað mjög mikið og honum líður miklu betur í dag, enda hlýtur að vera frekar óþægilegt að burðast með einn og hálfann mjólkurpott í brjóstholinu.  Hann verður bara að vera rólegur núna næstu daga til að flýta fyrir batanum, en hann er bjartsýnn á að vera útskrifaður í vikunni. Kær kveðja . . . . Kata

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Takk fyrir að láta vita KAta mín.

Gangi þér vel í Danaveldi.

Hlakka til að hitta þíg eftir prófalok.

Miðbæjaríhaldið

Bjarni Kjartansson, 19.5.2008 kl. 08:48

2 Smámynd: Lilja Sveinsdóttir

Gangi þér vel einar. Það er algjör óþarfi að burðast með svona aukavökva, mátt sleppa því.  Baráttukveðja. Lilja

Lilja Sveinsdóttir, 19.5.2008 kl. 11:46

3 identicon

Það var nú bara minnst málið Bjarni minn. . . . við erum í stöðugu símasambandi. . . hann hringir til að reka á eftir mér með ritgerðasmíðina og ég hringi í hann til að fá fréttir tíhí. . . . .já úff hlakka til að hitta ykkur öll þegar ég klára þetta blessaða próf. .  það virðast samt bara vera hundrað ár þangað til núna.

Knús á línuna. . . ..

kv

kata ;)

Kata (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 14:19

4 Smámynd: Sigurbjörg Guðleif

Takk fyrir fréttirnar. Vona að allt fari vel. Knús frá mér.,.

Sigurbjörg Guðleif, 20.5.2008 kl. 15:01

5 identicon

Jæja kallinn minn það er nú gott að heyra að vökvinn náðist. Nú vonum við bara að hann komi ekki aftur. Hugsa til þín daglega.

Kv begga

Begga beib (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 09:29

6 identicon

Jæja. . . . . góðar fréttir. . . . .ég held bara að töffarinn verið útskrifaður í dag :) :) allt að koma hjá honum þessari elsku :)

kv

Kata

Kata (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 07:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband