Lagður aftur inn!!!

Jæja, þetta á ekki að ganga þrautalaust fyrir sig hjá mér eftir þessa aðgerð.  Ég var lagður inn á mánudag aftur og kominn þá með rúman líter utan á lungað af vökva aftur.

Er núna bara heima í dagleyfi, en er á leið aftur upp á spítala á eftir, því ég þarf að fara í CT skönnun snemma í  fyrramálið og þá kemur vonandi allt gott í ljós o þessi spítalavist fari að ljúka.

Hef verið hálfslappur í allan dag vegna morfíngjafar sl. daga.  Maður er kominn í hálfgerð eftirköst af þessu efni......ojjjj....en vonandi ekki meira af þessssu.

Jæja látið í ykkur heyra elskurnar og ég vona að ég verði heima til að blogga meira um helgina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Taktu því bara rólega elsku dúllan mín. . . . . þetta kemur allt. . . . það var að vísu mjög fyndið að tala við þig í gær þú varst svo ruglaður eitthvað . . tíhí. . . . . gangi þér vel í skönnuninni krumpinn minn :)

knús

kata

kata (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 05:55

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

ÞEtta reddast allt.

Svo verður minn bara flottur í sólbaði með stráhatt og tilbehör.

Mundu, að ef skiltið, ,,LANGT ÖKUTÆKI"  er enn á heimili þínu;  GÆTIR þu verið Rauðháls.

Með Rauðhálsakveðjum

Miðbæjaríhaldið

Bjarni Kjartansson, 30.5.2008 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband