28.5.2008 | 17:01
Lagður aftur inn!!!
Jæja, þetta á ekki að ganga þrautalaust fyrir sig hjá mér eftir þessa aðgerð. Ég var lagður inn á mánudag aftur og kominn þá með rúman líter utan á lungað af vökva aftur.
Er núna bara heima í dagleyfi, en er á leið aftur upp á spítala á eftir, því ég þarf að fara í CT skönnun snemma í fyrramálið og þá kemur vonandi allt gott í ljós o þessi spítalavist fari að ljúka.
Hef verið hálfslappur í allan dag vegna morfíngjafar sl. daga. Maður er kominn í hálfgerð eftirköst af þessu efni......ojjjj....en vonandi ekki meira af þessssu.
Jæja látið í ykkur heyra elskurnar og ég vona að ég verði heima til að blogga meira um helgina.
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Taktu því bara rólega elsku dúllan mín. . . . . þetta kemur allt. . . . það var að vísu mjög fyndið að tala við þig í gær þú varst svo ruglaður eitthvað . . tíhí. . . . . gangi þér vel í skönnuninni krumpinn minn :)
knús
kata
kata (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 05:55
ÞEtta reddast allt.
Svo verður minn bara flottur í sólbaði með stráhatt og tilbehör.
Mundu, að ef skiltið, ,,LANGT ÖKUTÆKI" er enn á heimili þínu; GÆTIR þu verið Rauðháls.
Með Rauðhálsakveðjum
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 30.5.2008 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.