5.6.2008 | 09:37
Allur miklu betri.
Jæja það verður ekki annað sagt en að kraftaverki séu enn á ferðinni. Sl.laugardag, hundveikur, en núna líður mér frábærlega. Maður er farinn að sofa reglulega vel aftur, svo allt lítur vel út þessa dagana.
Ég er þessa dagana staddur í Njarðvík hjá múttu í góðu yfirlæti. Mamma dekrar við mann eins og henni er unnt og ekki sakar að settið er með um 30 stöðvar af sjónvarpsefni, með tölvutengingu, ég er vel settur held ég bara og nú hefst bataferlið af fullri alvöru. Á bara eftir að mæta niður á spítala einu sinni í næstu viku i tékk og svo fær maður frið frá öllu þessu spítaladóti.
Nú vantar bara sólina, en Bjarni ef einhver er með sambönd þá ert það þú kallinn minn, geturðu ekki hringt í einhver og fengið sól hérna á suð-vestur hornið í svona tvær vikur svo ég geti látið mér leiðast úti en ekki inni? Væri ótrúlega vel þegið því rednecks like meed heat skiluru.
Skrifa meira síðar amigos.
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært dúllan mín. . . . gott að heyra að þú sért í góðum höndum. . . . ég vildi óska að eg gæti sent þér eitthvað að sólinni hérna úti í Dk. . . . össs allt of heitt
luv
kata
ps. þakka fallegur orðin til mín snúlla :)
kata (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 23:15
Þetta með sólina er í vinnslu.
Annars er ekkert annað en að setja sól í sinnið og líta björtum augum fram á veginn.
IF you can kall your onkel ,--son, you might be a red neck
Bjarni Kjartansson, 6.6.2008 kl. 10:58
Ekkert mál Kata mín þú áttir þau svo sannarlega skilið. Stattu þig nú bara vel næstu 2 vikur í lestrinum og þá ertu home safe.
Já Bjarni vonandi að þetta með sólina komi. Ég er alltaf með sól í sinni, en vantar hlýju og yl hennar til að fá tanið maður........maður er ekki redneck svona hvítur kallinn minn, maður verður að hafa litinn líka, rauðan háls af verunn í sólinni sko
Einar Lee, 6.6.2008 kl. 18:06
Sæl Einar, farðu nú vel með þig. Maður er farinn að sakna þess að sjá þig ekki á ferli. Drífðu þig nú ærlega á fætur, heill og sæll.
Lilja Sveinsdóttir, 6.6.2008 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.