Byrjun endurhæfingar

Jæja fór í fyrsta endurhæfingartímann minn á LSH í dag, en maður fer í nokkra þar, svona undir eftirliti og mælingum.  Allt var í himnalagi og sagði sú sem stjórnaði að það mætti leggja meira álag á mig sko.  Ánægður að heyra að maður sé að komast í betra form.

Allt gott að frétta að öðru leyti.  Kata vinkona er komin með íbúð fyrir norðan og ætla ég að  kíkja norður í næstu viku og kíkja á hreiðrið.  Ef þið vitið um 28 tommu sjónvarp, ágætis ísskáp, og þvottavél sem hægt e að fá á lágu verði þá megið þið láta vita á póstfangið hérna til hliðar.  Stelpuna vantar þessa hluti og fær lítil svör við auglýsingum.  Það er svolítið dýrt að þurfa að kaupa þetta nýtt sko.

Jæja læt yur vita um framvindu mála í endurhæfingarferlinu hjá mér eins hratt og eitthvað gerist.  Bless þangað til næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða skemmtun hjá Kötu, því miður veit ég ekki um neitt svona dót, en ég skal láta þig vita, ef ég finn eitthvað.

Knús og klemm úr Klettaborg.  

Guðrún B. (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband