17.11.2008 | 22:03
Mánuður án spítalavistar!
Já það eru alveg tíðindi að maður hefur ekki farið inn á spítala í heilan mánuð. Það kom loks í ljós að öll þessi andnauð var líklegast út af of háu sýrustigi í maganum, hvorki meira né minna.
Núna er maður bara að díla við andlegu hliðina á því að ganga í gegnum svona mikla erfiðleika eins og ég hef gengið í gegnum á þessu ári, og vonandi verður það ekki of mikið álag. Þarf að reyna að rífa mig úr þessarri andlegu lægð sem ég hef verið í núna um nokkurt skeið og hætta þessarri félagsfælni minni.
Læt ykkur heyra meira um það síðar, en núna er allt í lyndi allavega og nóg að gera hjá manni bara. Er mikið hjá tannsa, en það á að láta 6 postulínskrónur upp í kappann í desember og þá getur maður brosað breitt á nýju ári og yfir jólin í Amer íkunni.
Kveðjur til ykkar.
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki rétt röð hjá þér á þessu með Tannsa.
Vinir okkar í The good ol south skilja þig bara betur ef þú ert lítt tenntur.
In the good ol boys are NO dental records. Þessvegna er ekki svoleiðis í CIA Suouth
Bjarni Kjartansson, 18.11.2008 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.