14.1.2009 | 01:58
Enn ein innlögnin.
Var að sleppa út af spítalanum eftir nokkra sólarhringa dvöl. Þurfti að láta balansera blóðið í mér þar sem allt var komið í fokk. Það tókst fínt og ég er orðinn fínn núna. Leggst svo inn annað kvöld á æðaskurðdeild til að tengja þistil á handlegginn á mér svo hægt sé að tengja mig við skiljunarvélarnar á auðveldan máta. Skiljunin sjálf hefst í Febrúar og leit að nýrna-og brisgjafa í framhaldi af því svo hægt sé að drífa þetta af sem fyrst.
Hafið endilega samband....þykir mjög vænt um að heyra í fólki á erfiðum tímum svona til að hressa mann við. Þakka líka stoð minni oge styttu sl. ár fyrir hetjulega baráttu með mér í gegnum allt súrt og sætt.....you know who you are babes, hetjan mín ertu fyrir að vera alltaf til staðar, án gagnrýni og alltaf hlustað á vælið í mér þegar ég hefw þurft að blása. Þú ertw ómetanlegur hluti af mér.
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi þér vel dúllan mín í fyrramálið. . . sendi þér góða strauma :)
knús
kata
Kata (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 23:18
Þegar búið er að setja ,,hraðtengi " á græjuna (þig) er ekkert nema pínu leiðindi, að húkka sig við skiljuna.
Lækningarnar á þessum kvillum eru alltaf að verða betri og betri, þannig að þú baramætir og lætur húkka þig við skiljurnar og ferð hressari eftir meðferðina út í verkefni dagsins.
Þannig ert þú og svoleiðis ganga hlutirnir.
Baráttukveðjur með vinarhug og vinsemd.
Bjarni
oldfart
Bjarni Kjartansson, 20.1.2009 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.