Enn ein innlögnin.

Var að sleppa út af spítalanum eftir nokkra sólarhringa dvöl.  Þurfti að láta balansera blóðið í mér þar sem allt var komið í fokk.  Það tókst fínt og ég er orðinn fínn núna.  Leggst svo inn annað kvöld á æðaskurðdeild til að tengja þistil á handlegginn á mér svo hægt sé að tengja mig við skiljunarvélarnar á auðveldan máta.  Skiljunin sjálf hefst í Febrúar og leit að nýrna-og brisgjafa í framhaldi af því svo hægt sé að drífa þetta af sem fyrst.

Hafið endilega samband....þykir mjög vænt um að heyra í fólki á erfiðum tímum svona til að hressa mann við.  Þakka líka stoð minni oge styttu sl. ár fyrir hetjulega baráttu með mér í gegnum allt súrt og sætt.....you know who you are babes, hetjan mín ertu fyrir að vera alltaf til staðar, án gagnrýni og alltaf hlustað á vælið í mér þegar ég hefw þurft að blása.  Þú ertw ómetanlegur hluti af mér. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi þér vel dúllan mín í fyrramálið. . . sendi þér góða strauma :)

knús

kata

Kata (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 23:18

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Þegar búið er að setja ,,hraðtengi " á græjuna (þig) er ekkert nema pínu leiðindi, að húkka sig við skiljuna.

Lækningarnar á þessum kvillum eru alltaf að verða betri og betri, þannig að þú baramætir og lætur húkka þig við skiljurnar og ferð hressari eftir meðferðina út í verkefni dagsins.

Þannig ert þú og svoleiðis ganga hlutirnir.

Baráttukveðjur með vinarhug og vinsemd.

Bjarni

oldfart

Bjarni Kjartansson, 20.1.2009 kl. 11:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband