29.3.2009 | 15:06
Kominn heim
Jæja þá er maður kominn aftur á klakann eftir mjög vel heppnaða ferð til Los Angeles. Við komum þangað á laugardegi og tókum því bara rólega fyrsta daginn en á mánudeginum fórum við að túrhestast og fórum í skoðunarferð um borgina. Það var skemmtileg ferð sem tók nokkra klukkutíma í rútu og gaf manni góða mynd af borginni. Fórum svo á miðvikudeginum í Sea World í San Diego og eyddum öllum deginum þar. Sáum háhyrningasýningu, hákarla og höfrungasýningu. Enduðum sólbrunnin í meira lagi eftir daginn, en þetta var heitasti daguinn, um 32°C yfir hádaginn. Svo var ráðstefnan og sýningin dagana á eftir og var það fróðlegt að venju.
Á laugardegi, viku eftir að við komum, fórum við svo til Helgu frænku okkar Kötu, en hún býr í Van Nuys í San Fernando dalnum í L.A. Vorum hjá henni í góðu yfirlæti fram á fimmtudag, og skutlaði þessi elska okkur út um allt þessa daga. Komum heim á föstudagskvöldið þreytt en ánægð með ferðina.
Meira síðar
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.