11.9.2007 | 22:11
Gott að vera ríkur eins og Bjarni
Ég var að horfa á Ísland í dag þegar Bjarni Ármanns sat fyrir svörum um útrás nýs fyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur og fleiri aðila. Mér fannst flottasta setning dagsins koma út úr munni Bjarna þegar han var spurður að því hvort hann hefði sjálfur fjárfest í þessu ævintýri og Bjarni sagði "ég setti bara 500 milljónir í þetta". Ég get ekki annað sagt en BARA!!!! Mikið hlýtur að vera gott að vera ríkur og vita ekki aura sinna tal. Ekki get ég sagt þó að mig langi að vera svona ríkur en það væri örugglega ágætt að þurfa ekki að hafa áhyggjur af peningum svona einu sinni og geta sagt "þetta kostaði bara 500 milljónir"......skál fyrir einfalda og ódýra lífinu.
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahhaha já someday baby hahahhah ég meinar verður það ekki bara að gerast. . .þvílíkt rugl
luv
kata
katrin (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 22:18
Gat hann ekki keypt eitt hús handa heimilislausum í leiðinni?? allavega reka kaffistofu fyrir þá sem hvergi fá að vera. Velkominn í bloggheima Einar, vonandi líkar þér vel.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.9.2007 kl. 22:43
Skál fyrir 500 miljóna félaginu Einsi minn,
Guðrún B. (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 22:45
Velkominn í bloggheima Einar
Huld S. Ringsted, 11.9.2007 kl. 23:28
Þakka ykkur öllum kveðjuna og vona að þetta sé ekki leiðinlegt blogg hjá mér
Einar (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 00:15
Einar, vertu skráður inn þegar þú svarar eða commentar, þá er mikið auðveldara fyrir þig að fara í gegnum það dót allt.
Knús á þig ljúfastur. Og góða nótt.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.