Alltaf verst farið með þá sem minna mega sín!

Já það er alveg á hreinu að þegar kemur að peningum þá skal alltaf farið verst með þá sem minna mega sín í þeim efnum.  Þegar grannt er skoðað hverjir sitja í stjórn þessarra sjóða og hvað þeir hafa í laun þá skilur maður þetta allt miklu betur.  Þetta eru yfirleitt karlmenn sem fæddust með gullskeið í rassgatinu og hafa aldrei þurft að framfleyta sér á lágum launum, og hafa aldrei lent á bótum heldur. 

Með því að skerða lífeyristekjur örorkuþega er verið að brjóta á áunnum réttindum lífeyrisþega.  Þessir sjóðir eiga nóg af peningum og eyða meiru í áhættufjárfestingar og há laun stjórnenda og stjórarmanna en þeir eyða í nokkuð annað.  Vona bara að menn taki hart á þessum málum og ÖBÍ gefi ekki þumlung eftir í lögsóknum við þessa sjóði.  Annars endar með því að þeir sem lenda í því að verða öryrkjar eiga engann séns á að lifa af í þessu rándýra þjóðfélagi.

Skammist ykkar kæru stjórnendur þessarra sjóða og hana nú!!!!!!!!


mbl.is ÖBÍ lýsir vonbrigðum með skerðingu örorkulífeyris
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sko minn mann, strax byrjaður að rífa sig,  ceep up the good work,  SMJÚTS 

Guðrún B. (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 514

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband