Hryðjuverkamenn ársins

Ef þið hafið ekki tekið eftir því þá voru þetta einmitt þær þotur SAS sem hafa lent í miklum vandræðum sl. daga.  Þrátt fyrir innköllun framleiðanda fyrir tveim árum hafa þeir hjá SAS ekki sinnt skyldu sinni og kyrrsett þessar vélar, eða DASH Q 400 eins og þær heita.  Í ofanálag kemur í ljós að þeir hafa verið að leika rússneska rúllettu með líf farþega sinnna með því að sleppa úr skoðunum og reglubundnu eftirliti með fstórum hluta sinna véla og lukka að þeir hafa ekki drepið neinn ennþá.

Hér með, í tilefni af mikilli umræðu um hryðjuverk í gær 11. september, tilnefni ég SAS stjórnendur hryðjuverkamenn ársins og fer fram á að Evrópudómstóllinn sæki þessa menn til saka fyrir tilraun til hryðjuverka.


mbl.is Bombardier krefst kyrrsetningar um 40% Dash-8-Q400 véla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jahá, þú segir nokkuð

Guðrún B. (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband