Of langt gengið

Þessi frétt er gott dæmi að hægt er að ganga of langt í heilbrigðri skynsemi hvað varðar reykingar.  Nágranninn fer fram á að konan hætti að reykja í garðinum sínum, úti undir beru lofti.  Ég er reykingamaður og alveg fylgjandi því að sett séu bönn á reykingar í lokuðum rýmum en hey þetta gengur of langt.  Hvað verður það næst.  Fer fólk að fá á sig kærur fyrir að keyra bíla líka, því þeir menga umhverfið.

Held að í þessu tilfelli sé hægt að segja að manneskjan sem kærði þurfi að fara að endurskoa hvar hún gengur eða ætlar hún að kæra alla sem hún gengur fram á reykja undir berum himni og verða á vegi hennar.  Nei nú er mér nóg boðið.


mbl.is Má aftur reykja á lóðinni sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þeir sem búa í blokkum, og eru með óþéttar hurðar fram á gang, gætu átt það á hættu að nágrannar kæri þá fyrir að reykur liðist fram á gang. það er ekkert ósennilegt.  Þeir sem reykja inni heima hjá sér gæti lent í þessu, það er ekki spurning um hvort heldur hvenær. 

Ég veit það að mér fannst óþolandi þegar nágranni minn reykti og hurðin oft opin, og gangurinn angaði af reykingalykt. Eins og þú veist Einar þá vildi ég aldrei reykja inn hjá mér. Og það var ekki gert í mörg ár,  

Guðrún B. (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 16:06

2 Smámynd: Einar  Lee

Nei skil það vel líka.....en common þegar fólk er að  kvarta undan reykingum undir berum himni, þá getum við alveg eins farið að leggja bílum okkar, hætta að kveikja upp í arninum og flieira sem gæti valdið nágrönnum okkar pirringi......ef fólk þolir ekki ákveðinar lyktir þá á bara að flytja út í sveit í tæra loftið og þar sem enginn er fyrir þeim.   Maður þarf að þola nágranna elda ógeðslegan mat eins og siginn fisk og hvað eina, þá er reykingalykt nú smáræði, líka samanborið við kæsta skötu.

Einar Lee, 15.9.2007 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband