lengi haldið á ljóta ímynd miðbæjar

Mér finnst það alveg með ólíkindum hvað húsfriðunarnefnd hefur mikil ítök í að halda ljótri ímynd miðbæjar Reykjavíkur gangandi.  Þau hús sem voru dæmd til niðurrifs eru með þeim ljótari við Laugaveginn og flest í mikilli niðurníslu, að því er mig minnir að hafi komið fram í frétt um ákvörðun um niðurrif þeirra.  Mér finnst tími til kominn að fara  að breyta götumynd miðbæjarins emð nýjum húsum en þó í gömlum stíl.  Það má segja að verið sé að halda í gamla danska byggingarstílinn með því að halda í gömul hús á landinu, og ef það á að friða þau væri best að geyma þau bara á Árbæjarsafni.  Lóðirnar í miðbænum myndu nýtast mun betur ef tekð væri upp nýtt skipulag og húsalengjur samræmdar að hæð og útliti, í gömlum stíl, hannaðan af íslenskum arkitektum og jafnvel byggð úr íslensku eðalgrjóti.


mbl.is Tíu hús verði friðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband