Bensín lækkar....jibbí!!!

Það er orðið með öllu óskiljanlegt þetta verð á bensíni á landinu.  Það er í sögulegu hámarki, þrátt fyrir að dollarinn sé í sögulegu lágmarki um þessar mundir.  Árið 2001 fór bensínverð í rúmar 120 kr. en þá var dollarinn í 120 kr. tæpum, og fatið af olíu um 35 dollarar.  Nú hefur dæmið snúist við og dollarinn er í rúmum 60 kr. en fatið af olíu um 70 dollarar.  Miðað við þetta og eðlilegar verðhækkanir, þá ætti nú að vera svigrúm fyrir breytingar niður á við um 3 til 4 krónur en ekki skitna 0, 80 kr. 

Sparnaður heimilanna ber bíl ef við segjum að hver bíll sé fylltur einu sinni í viku og hann taki 40 lítra er því nákvæmlega um 1800 kr. á árinu.

Á miðað við þá lækkun sem ætti að vera um 3 kr. á líter yrði þessi sama tala um 6000 kr. á árinu.

Ekki háar tölur að því er virðist vera, en í dýru landi eins og Íslandi þá held ég að almenningur myndi þiggja með þökkum að olíufélögin lækkuðu bensínið eins mikið og eðlilegt getur talist.


mbl.is Bensínverð lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband