Löggan slysavaldur?

Þetta er það nýjasta nýtt.   Er löggan  orðinn slysavaldur í umferðinni?.  Man eftir morðmálinu á Sæbrautinni, þar sem lögga lenti líka slysi á Suðurlandsbrautinni.  Ekki skal þó segja  hver á sök, en greinilegt að löggan þarf að fara að vara sig á stórum gatnamótum, áður en þeir fara yfir.  Ekki vil ég fá frétt sem hljómar svona "Lögreglumaður lést í umferðarslysi, sem hann olli að ö-llum líkindum sjálfur".  Passa sig strákar, nógu fáir eru lögreglumenn í borginn9i að við förum ekk að missa þá í svona slysum.
mbl.is Umferðarslys á mótum Kringlumýrarbrautar og Laugavegs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er nú ansi heimskulega orðað hjá þér.  Fullyrðir að löggan sé slysavaldur í báðum þessum atvikum, en segir síðan að ekki sé hægt að segjá hver á sök.

RS (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 17:02

2 Smámynd: Einar  Lee

Nei misskilningur af þinni hálfu.....það var spurning falin í þessu en sagði svo að ekki væri hægt að fullyrða hver ætti sök......kemst kannski illa til skila þegar menn lesa milli línanna.

Einar Lee, 21.9.2007 kl. 17:29

3 Smámynd: Guðmundur D. Haraldsson

Ekki skal þó segja  hver á sök, en greinilegt að löggan þarf að fara að vara sig á stórum gatnamótum, áður en þeir fara yfir.

Það er einmitt það sem þeir gera. Hefurðu ekki fylgst með þegar lögreglan - í forgangsakstri - fer yfir gatnamót ? Já, eða sjúkrabílar.

Guðmundur D. Haraldsson, 21.9.2007 kl. 17:52

4 Smámynd: Einar  Lee

Nei verð nú bara að segja að ég hef ekki séð það nýlega......enda lögblindur, en hvaða mark er takandi á mér.  Skrifa bara um það sem ég heyri og það er allt og sumt.

Einar Lee, 21.9.2007 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband