25.9.2007 | 15:54
Misnotkun á Íslendingum
Það er varla hægt að staðhæfa annað en að lyfsalar á ÍSlandi séu að misnota okkur landann. Hér verður svarið frá lyfsölum það sama og Flugleiðir notuðu til lengri tíma, "Markaðurinn í Danmörku býður ekki upp á hærra verð" sem einhvern veginn i mínum huga útlegst sem að við Íslendingar séum hálfvitar í augum þeirra er selja vöru álandinu, saema í hvaða formi hún er. Einokunin verður alltaf til staðar hér á meðan yfirvöld gera lítið til að sporna við henni, og ef velt væri upp öllum steinum í sambandi við hverjir væru að hagnast á öllu draslinu, kæmi eflaust margt misjafnt í ljós......t.d að margir sem eru á alþingi væru hluthafar í þeim sömu fyrirtækjum og eru að stórgræða á einokunarstefnunni hér á landi, í landi þar sem eftirlit virðist oft minna en helbrigt gæti talist. Lítil stofnun eins og samkeppniseftirlitið hefur ekkki roð í að fylgjast með kawupum og sölum á fyrirtækjum sökum fjársveltis og siðleysi ríkir í verðlagi á mörgum hlutum, ekki bara lyfjaverði.
Fólkið í landinu þarf að fara að rísa uppp og krefjast úrbóta á verðlagnsvitleysunni í landinu þannig að stéttaskiptingin minnki nú aðeins, verði ekki bara meiri og meiri.
![]() |
70% verðmunur á lyfi í Danmörku og Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 687
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.