13.10.2007 | 09:57
Þjóðfélagið samþykkir svona ekki!
Það er ekki annað hægt en að lýsa samúð sinni með fórnarlömbumnauðgana. Einnig verður maður að lýsa hneykslan sinni yfir glæpsamlegum verknaði sem ákæruvaldið fremur með því að fella niður ákærur sökum þess að ekki var nægilega brotið á fórnarlambinu. Skildi sá heimski karlmaður sem þessa ákvörðun tók, þ.e að fella niður ákærur 17 kvenna á þessum forsendum vilja lenda í þvíu að sér yrði nauðgað og svo segði einhver við hann.....nei það var ekki nægilega brotið á þér!!!!!! Enn ein lýsing á því sem ég vil kalla fábjánadómskerfið.
Niðurfellingin var sem önnur nauðgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega Agnes.
Einar Lee, 13.10.2007 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.