25.10.2007 | 14:53
Hetjur
Það hlýtur að vera alveg á hreinu að björgunarsveitarmenn séu hetjur. Það virðist vera alveg sama hvaða veður eða landslag þeim er boðið upp á að vinna við þá hrökkva þeir ekki undan ábyrgð. Þrátt fyrir að vera sjálfboðaliðar hefur maður aldrei heyrt þessa menn kvarta undan vinnuaðstæðum eða neinu öðru er lítur að þeirra starfi.
Vill bara þakka þessum vösku einstaklingum fyrir vel unnin störf í þágu okkar Íslendinga og haldið áfram góðu starfi.
Björgunarsveitir kallaðar út á Fáskrúðsfirði vegna veðurofsa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.