Hetjur

Það hlýtur að vera alveg á hreinu að björgunarsveitarmenn séu hetjur.  Það virðist vera alveg sama hvaða veður eða landslag þeim er boðið upp á að vinna við þá hrökkva þeir ekki undan ábyrgð.  Þrátt fyrir að vera sjálfboðaliðar hefur maður aldrei heyrt þessa menn kvarta undan vinnuaðstæðum eða neinu öðru er lítur að þeirra starfi.

Vill bara þakka þessum vösku einstaklingum fyrir vel unnin störf í þágu okkar Íslendinga og haldið áfram góðu starfi.


mbl.is Björgunarsveitir kallaðar út á Fáskrúðsfirði vegna veðurofsa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 475

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband