12.11.2007 | 11:18
Sammála niðurfellingu
Hérna er eitthvað sem maður getur verið hjartanlega sammála. Fyrst menn eru líka að ræða þetta mætti taka upp niðurfellingu aðflutningsgjalda á margar vörur. Það er ekki gott að búa í landi þar sem vöruverð er töluvert hærra en annarsstaðar á norðurlöndum, og má rekja mikið af því til tolla og vörugjalda sem hækka vörur eins og t.d Ipod um næstum helming.
![]() |
Fagna frumkvæði viðskiptaráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 690
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir það! Bendi líka á ályktanir frá landsþinginu okkar í október. Þú gætir haft sérstakan áhuga á 6.7: "Afnám bjánalegra tolla og gjalda."
http://politik.is/?i=15&b=5,1334&offset=&offsetplace=&expand=4
Anna Pála Sverrisdóttir, 12.11.2007 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.